16.6.2006 | 07:53
Gangi honum vel međ ritgerđina sína
Ţađ er nefnilega ótrúlega mikil spenna og áreiti frá huganum sem fylgir ţví ađ vinna stóra upphćđ og alveg sérstaklega ef ađ ţú ert vanur eđa vön ađ hafa lítiđ.
Ég fékk nú bara (;)) eina milljón í vinning í apríl síđastliđnum ţá á ţröngum fjárhagslegum tímamótum. Ég varđ auđvitađ rosglöđ međ vinninginn og ćtlađi bara ađ verja honum í skynsamlega hluti og ţyrfit ţví ekkert ađ vera ađ hugasa um hann. Gerđi heiđarlega tilraun til ţess ađ lćra enda stutt í prófatíđ, en viti menn ţađ voru bara í tíma og ótíma alls konar draumar og pćlingar ađ skjótast upp í huga mér. Mér gekk erfiđlega ađ halda einbeitingu í ţrjá daga. ég gekk ţví frá niđurgreiđslu skulda og gat ţá einbeitt mér aftur. En eitt var ég meira ţakklát fyrir en annađ og ţađ var ađ hafa ekki dottiđ í lukkupottinn daginn fyrir próf hjúkk....
Ég samgleđst međ námsmanninum međ 14 millurnar sínar og vona ađ hann geti einbeitt sér ađ ritgerđinni sinni.
![]() |
Blankur námsmađur vann 14 milljónir á skafmiđa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda, Dćgurmál | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.