15.6.2006 | 23:01
Góð dæla
Ég var nú bara farin að sakna bloggsins. Mikið að gera hjá mér núna og rétt tími til að lesa fréttir en enginn tími til að blogga. En ég stóðst nú ekki fréttina af dælunni okkar "hjartanu" . Ég var virkilega hissa á því að eldri hjörtu væru bara nokkuð jafn góð þeim yngri ( sem gjafahjörtu). Reyndar mun meiri líkur á dauða í kjölfarið, en þeir sem lifa ígræðsluna af og lifa í 10 ár + standa vara eins að vígi hvort sem þeir fengu hjarta úr 20-30 ára eða 50 ára.
Eldir hjörtu verða því líklega meira notuð í framtíðinni. Ég velti samt fyrir mér afhverju þessi minnkandi munur kemur fram eftir þetta langan tíma. Það er sem sagt meiri hætta fyrstu mánuðina sem síðan minnkar og minnkar. Ætli aðlögunartíminn sé lengri fyrir eldra líffæri?
Mér finnst allt svo áhugavert sem snertir heilsu og vellíðan að þetta vakti auðvitað upp spurningar hjá mér. En ég hef ekki enn fundið nein svör :(
Eldri hjörtu jafn góð og ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 71732
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.