13.6.2006 | 23:05
Take the Lead
Skrapp í bíó í kvöld međ yngri dóttu minni. Myndin er byggđa ađ sannsögulegum atburđum og er um danskennara sem Antonio Banderas leikur. Hann kennir vandrćđa unglingum samkvćmisdansa međ ívafi. Skemmtileg blanda tónlistar í myndinni ;)
Banderas fer vel međ hćutverkiđ og lifđi ég mig vel inn í myndina. Ekki laust viđ ađ eitt og eitt tár vćri ađ mynda sig viđ ađ brjótast út úr augum mínum. Fín afţreying, enda alltaf gaman af dans og/eđa söngvamyndum. Ég hugsa bara ađ ég eigi eftir ađ sjá hana einhverntímann aftur. Hún minnti mig á margan hátt á "Save the Last Dance" ţó ţćr séu á margan hátt ólíkar.
Ţá er bara ađ drífa sig í bíó. Önnur forsýning verđur á fimmtudaginn og ekki er nú verra ađ Masterkorthafar frá frían miđa ;)
Takk fyrir mig Mastercard eđa ţannig :)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Dćgurmál, Vinir og fjölskylda, Kvikmyndir, Menning og listir | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 71832
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.