13.6.2006 | 22:38
Eina pillu af bjór takk
Ætli það sé framtíðin? Efni í bjór dregur úr hættu á blöðruhálskirtils
krabbameini. Mörgum finnst nú kannski lítið til þess koma að innbyrða
bjór í pilluformi, en því miður, ef tilgangurinn er sá að koma í veg
fyrir blöðruhálskrabbamein þá duga ekki færri en 17 glös af bjór á dag.
Hum ég gæti nú trúað að þegar til lengdar lætur þá muni allur sá bjór
skapa ýmiskonar annarar tegundar vanda ;)
krabbameini. Mörgum finnst nú kannski lítið til þess koma að innbyrða
bjór í pilluformi, en því miður, ef tilgangurinn er sá að koma í veg
fyrir blöðruhálskrabbamein þá duga ekki færri en 17 glös af bjór á dag.
Hum ég gæti nú trúað að þegar til lengdar lætur þá muni allur sá bjór
skapa ýmiskonar annarar tegundar vanda ;)
Efni í bjór virðist draga úr hættunni á blöðruhálskirtilskrabba | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Lífstíll, Dægurmál | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.