12.6.2006 | 11:49
Svona eiga konur að vera!
Hundrað og tveggja ára að taka þátt í kvennahlaupi. Svona eiga konur að
vera. Heilsan er auðvitað mikilvægasti þátturinn þarna eins og svo víða
annars staðar. Þetta hlýtur að hafa verið gaman fyrir hana Torfhildi.
Ég samgleðst með henni, það hefði verið gaman að vera á staðnum og
getað óskað henni til hamingju í eigin persónu. Ef að einhver
aðstandandi hennar les þetta þá bið ég viðkomandi um að koma
heillaóskum til skila ;)
vera. Heilsan er auðvitað mikilvægasti þátturinn þarna eins og svo víða
annars staðar. Þetta hlýtur að hafa verið gaman fyrir hana Torfhildi.
Ég samgleðst með henni, það hefði verið gaman að vera á staðnum og
getað óskað henni til hamingju í eigin persónu. Ef að einhver
aðstandandi hennar les þetta þá bið ég viðkomandi um að koma
heillaóskum til skila ;)
Elsti þátttakandinn í kvennahlaupinu var 102 ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Lífstíll, Vinir og fjölskylda, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 71775
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.