12.6.2006 | 08:40
Ég varð fyrir vonbrigðum þegar...
ég heyrði dóma um nýjustu Pixar myndina "Cars" Pixar hafa verið að gera stórfínar myndir en svo koma þessir hræðilegu dómar. Myndin allt of löng, takmörk fyrir því hve marga bílabrandara er hægt að segja í einni og sömu myndinni o.s.frv.
Ég hef greinilega gleypt við þessu því að helgaraðsókn myndarinnar í USA kom mér skemmtilega á óvart. Ég hef greinilega tekið mark á gagnrýnandanum sem ég var að lesa um daginn. Ég er nú von að lesa svona pistla með gagnrýnu hugarfari en ég hef greinilega sofið á þeim verði um daginn.
Það verður gaman að berja myndina augum með syni mínum þegar þar að kemur :)
![]() |
Bílarnir brunuðu á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Vinir og fjölskylda, Kvikmyndir | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Meðan ábyrgir leiðtogar fagna í Moskvu flaðra krataeigirnar upp um blóðhunda NATO
- Neyð dáinnar túngu
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNINGINN VIÐ BANDARÍKIN.....
- Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða og þeirra sem erfa munu landið
- Raunverulegur þáttur Úkraínu í síðari heimsstyrjöldinni.
Athugasemdir
J'a veistu, m"er langar svoldid ad sja myndina
(IP-tala skráð) 12.6.2006 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.