11.6.2006 | 21:10
Ísland góđur stađur til ađ fjalla um loftslagsbreytingar
Ég hlakka til ađ skreppa upp í HÍ á miđvikudaginn. fá tćkifćri til ţess ađ hlusta á vísindamennina rćđa málin. Mér finnst Ísland fín stađsetning fyrir slíkan fund ţar sem ađ viđ búum viđ tiltölulega hreint loft ef viđ berum okkur saman viđ önnur lönd.
Ástandiđ hefur ţó fariđ versnandi hér eins og annars stađar. Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţví sem kemur fram á samráđsţinginu.
![]() |
Samráđsţing um loftslagsbreytingar hefst í Reykjavík á morgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Menning og listir, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og frćđi | Breytt 12.6.2006 kl. 08:24 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 71824
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.