11.6.2006 | 20:52
Að hægja á beinþynningu
Ég er búin að vera í lífsstíls og heilsubótarstuði í dag. Google sjóðheitt af leit að bætandi áhrifum greips. Ég fann upplýsingar um að fræin ( steinarnir) væru afar hollir og að greipávöxturinn væri góður fyrir sýkingar í munni t.d. sár eða aumir gómar. Greipið á líka að vinna vel á magabólgum og magasárum ofl.ofl.
Síðan rakst ég á þessa síðu hér
Ég á nú erfitt með að trúa þessu en hver veit, ef til vill eru það andoxunarefnin sem koma í veg fyrir beinþynningu. Sem sagt um að gera að fá sér ferskan greipsafa á fastandi maga á morgnana eða appelsínusafa ( á að gera sama gagn varðandi beinþéttni). Rannsóknirnar hafa einungis verið gerðar á rottum og skila góðum árangri þar. Gæti bara vel verið að safinn virki líka vel á okkur mennina ,)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vísindi og fræði, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Búddha sem leitaði að andlegum auðævum og Cernunnos sem kallaður er auðfaðir
- Ísland ekki í forgangi?
- Jegeravdelingen i Norges Blindeforbund með lásboga í Haukadalsá
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSMARKAÐI?????
- Brátt verður hin fræga, en skilvirka, rassskellingavél Jón Læknis dregin fram

beltiras
biddam
gdh
estro
esv
fanney
otti
sigrunfridriks
olafurfa
hvala
fararstjorinn
johannbj
sigmarg
omarragnarsson
annapala
percival
kollaogjosep
salvor
tulugaq
ugla
vglilja
stebbifr
berg65
atlifannar
sjos
frisk
ingo
kosningar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.