11.6.2006 | 13:16
Erfitt að spá um hver þróunin er .
Ja nú er ég aldeilis hlessa. Ég er svona miðlungs fréttafíkill og hef meðal annars áhuga á að fylgjast með þróun á fasteignaviðskiptum. Það er nú eiginlega svolítið skrítið þar sem að ég hef komið mér þokkalega fyrir og fjölskyldan öll ánægð á þeim stað. En það er ekki ýkja langt síðan að ég las í fréttum að líklega væri fasteignaverð að lækka eða hið minnsta að ákveðinn stöðugleiki væri að nást.
Fasteignasala hefði verið að dragast saman og hafa menn veriðað vænta þess þar sem að talsvert framboð er af eignum. Í maí var hins vegar aukning á sölu eigna sem nemur u.þ.b. 7% fleiri samningum en í maí fyrir ári síðan.
Það virðist því vera að fólk sé ekki að halda að sér höndum og sjá hvernig verðbólgan þróast. Líklega eru menn bjartsýnir á að hægt verði að ná henni niður eða hið minnsta að hún standi í stað. Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvernig júnímánuður kemur út.
Fasteignaviðskiptum á höfuðborgarsvæði fjölgaði um 26% í maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Dægurmál, Lífstíll | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 71775
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.