Leita í fréttum mbl.is

Stóð ekki til að þarna yrði heilsuparadís?

Ef til vill man ég þetta ekki rétt, en mig minnir að þegar húsnæði Heilsuverndarstöðvarinnar var selt þá hafi staðið til að koma á fót heilsuparadís þar í staðinn. Líkamsrækt, heilsufæði, nudd, slökun ofl. Mér fannst það sniðug hugmynd en þó er ef til vill vandamál með bílastæði þar eins og víða annars staðar í gamla miðbænum. 

Ég velti því nú samt fyrir mér hvort að þetta húsnæði væri ekki oheppilega byggt fyrir nútíma heilsuparadís. Hugmyndin engu að síður sniðug vegna sögu hússins. Þetta er gömul bygging og þyrfti væntanlega að brjóta niður marga veggi og opna rýmið.

Ef einhver man eftir þessu þá þætti mér vænt um að fá komment til staðfestingar. Ef til vill fór það þannig að þeir aðilar sem áttu þessu hugmynd voru síðan ekki þeir sem keyptu húsið ;)

Ein að hugsa upphátt. 


mbl.is Heilsuverndarstöðin auglýst til sölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Júlía

Ég man nú ekki eftir þessu en þetta væri snilldarhugmynd! Ætti kannski að stinga þessu að Bjössa í WC. Hann er nefnilega maður framkvæmdanna ;).

Ester Júlía, 11.6.2006 kl. 11:37

2 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Takk fyrir kommentið Ester

Flott, ef til vill var mig bara að dreyma þetta einhvern daginn;)

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 11.6.2006 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband