Leita í fréttum mbl.is

Alltaf gleðiefni þegar óskir fólks eru virtar

Ég samgleðst svo innilega með Pitt og Jolie að hafa fengið það næði í
Namibíu sem þau óskuðu eftir. Ég hef stundum velt því fyrir mér hvað
ræður hegðun fólks þegar átrúnaðargoð eða aðrir þekktir einstaklingar
eru annars vegar. Ekki er fólk þá að hugsa um goðið sitt og hvernig því
líkar öll athyglin. Ég held að allt fjölmiðlafárið sem smýgur inn í
hverja glufu einkalífsins sé ömurlegasti þátt lífs þeirra sem fyrir því
verða. Fólkið fær ekki frelsi til að lifa lífi sínu. Það eru því
sannkallaðar gleðifrétti þegar borin er virðing fyrir óskum og þörfum
fólksins.
mbl.is Jolie og Pitt þakka Namibíumönnum gestrisnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Blaaablaaa; fólkið sem opinberaði samband sitt á síðum W Magazine?! Hvílíkt grín.

Jón Agnar Ólason, 9.6.2006 kl. 20:51

2 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Tja, ég reikna með að þau séu mannleg og hafi þarfir til að fá athygli út á ákveðna þætti lífsins en vilji eiga val um að hafa einhverja aðri þætti minna eða jafnvel ekkert í sviðsljósinu.

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 10.6.2006 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband