Leita í fréttum mbl.is

Spennandi fyrirlestur

Ég hlakka mikiđ til ađ fara á fyrirlesturinn Ađ komast 
í fullorđinna manna tölu á 21. öldinni eđa Ný og lengri
leiđ til fullorđinsára ( kannski kominn tími tilfyrir mig ;))
hjá Dr. Jeffrey J. Arnett rannsóknaprófessor viđ Clark 
University í Bandaríkjunum.

Fyrirlesturinn er haldinn á vegum rannsóknasetursins
"Lífshćttir barna og ngmenna" viđ Félagsvísindastofnun 
Háskóla Íslands og uppeldis- og menntunarfrćđi viđ 
Félagsvísindadeild HÍ. Allir eru velkomnir á yrirlesturinn 
sem hefst kl. 12:15 í Odda, stofu 101 viđ Háskóla Íslands.

Um heim allan er skólaganga ungs fólks ađ lengjast, ţađ
giftist síđar og er eldra ţegar ţađ eignast börn sín en 
fyrir 50 árum. Í fyrirlestri sínum greinir Dr. Arnett frá 
ţví ađ "nýtt aldurskeiđ" (18-29 ára) sem hann efnir á ensku 
"emerging adulthood" hafi ţróast milli unglingsára og fyrri
hluta fullorđinsára. Hann skýrir hvers vegna ţetta tímabil
hefur myndast em sérstakt ćviskeiđ og leitar svara viđ spurningunum: 
Hvers vegna tekur ađ ungt fólk lengri tíma ađ "fullorđnast" 
og viđ hvađ fćst ţađ á ţessum árum frá síđari hluta unglingsáranna
fram til ţrítugs?

Dr. Arnett er rannsóknaprófessor viđ sálfrćđideild Clark
University í Massachusettsríki í Bandaríkjunum. Skólaáriđ 
2005-2006 hefur hann veriđ Fulbright vísindamađur viđ 
Kaupmannahafnarháskóla. Frćđaáhugasviđ hans er hvađeina sem
viđkemur ţví ađ fullorđnast (aldurskeiđiđ 18-29 ára) og mun
hann vera fyrstur til ađ tefla fram hugtakinu "emerging adulthood".
Önnur áhugasviđ eru fjölmiđlanotkun á unglingsárum, viđbrögđ viđ
tókbaksauglýsingum og ţađ sem hann kallar "the psychology of
globalization".


Nánari upplýsingar um dr. Arnett og rannsóknir hans hér
Fyrir nokkru síđan ţá kynnti ég mér kenningar Eriks Eriksson 
um ţroskaskeiđ mannsins og ţótti ýmislegt ţar áhugavert ţó ţćr 
séu svolítiđ opnar. Ef ţú ert forvitin/n ţá geturđu lesiđ meira hér 

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 71733

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband