8.6.2006 | 21:34
Einn þokkalega stoltur af sjálfum sér
Ég reyndi nú aðeins að lifa mig inn í heim Alexanders. Hum ég myndi kaupa mér eitt stykki þorp í Búlgaríu og skýra það Pálínu Ernu, mér hefur nú reyndar alltaf langað í Porce en nei ekki marga flotta bíla ........hugs, hugs, hugs.....
Ég kæmist ekki út því að ég gæti ekki ákveðið á hvaða bíl ég ætti að sporta mig á. Nei ég myndi ekki ráða við þetta. Það væri nú fróðlegt að spjalla við gaurinn og sjá hvort hægt sé að ræða um eitthvað annað en hann sjálfan. Hver veit hann hefur ef til vill líka áhuga á öðru fólki til dæmis fátækum börnum í heiminum. það hefur vonandi gleymst að minnast á það... hver veit
Ég ræð ekki einu sinni að blogga um þetta ahahahahahahahahaha ég vona bara að maðurinn sé hamingjusamur og ánægður með lífið sitt. Hann ræður jú hvernig hann ver tíma sínum og fjármunum.
Mesti hégóminn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.