Leita í fréttum mbl.is

Einstaklingsmiđađ nám í öllum grunnskólum?

Ţá eru skólaslit í Vogaskóla afstađin. Yngsti sonur minn 8 ára fékk sinn vitnisburđ í morgun. Ţetta var heimilisleg einföld stund sem heppnađist vel. Krökkunum virtist öllum líđa ágćtlega og allir hressir međ ađ fara í sumarfrí.

Vogaskóli eins og  vćntanlega ađrir skólar er ađ taka í notkun nýtt matskerfi. Sonur minn fékk ekki hefđbundnar einkunnir heldur mat samkvćmt nýja kerfinu. Ţetta kerfi er fjórskipt ţ.e.a.s. frá besta til lakasta eđa Alltaf, Oftast, Stundum eđa Sjaldan

Mér líst ágćtlega á ţetta og hlakka til ţess ađ fylgjast međ getu hans nćstu árin. Ég hef trú á ţví ađ ţetta mat auđveldi foreldrum, eldri systkinum og öđrum ţeim sem hafa áhuga og getu til ţess ađ veita stuđning.

Sonur minn var hins vegar ekki par hrifinn, fannst ţetta allt of flókiđ eins og hann orđađi ţađ. Hann vildi bara fá einkunnir eins og systir hans frá 1-10Ég reyndi ađ útskýra ţetta fyrir honum en hann stóđ fastur á sínu. 

Ég var ađ velta ţví fyrir mér hvort ţetta vćri komiđ í alla skóla eđa er ţetta eitthvađ sem er ađ fara hćgt af stađ á nćstu árum? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 71775

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband