7.6.2006 | 18:03
Fyrr má nú fyrrvera eða þannig
Ég var bara eitt stórt HA! Búið að loka google.com í Kína. Já það er
ekki léttur leikur fyrir venjulega íslenska konu að skilja þetta. Búið
að loka fyrir aðgang flestra heimilistölva að google.com í Kína. Já það
eru forréttindi að vera Íslendingur og geta búið á Íslandi. Ég nota
google á vherjum einasta degi og stundum oft á dag. En þeim í Kína
finnst ástæða til að halda aðgangi að síðunni frá sínu fólki. Svona er
nú heimurinn skrítinn. Sjáflsagt er þetta bara daglegt brauð hjá þeim,
hver veit?
ekki léttur leikur fyrir venjulega íslenska konu að skilja þetta. Búið
að loka fyrir aðgang flestra heimilistölva að google.com í Kína. Já það
eru forréttindi að vera Íslendingur og geta búið á Íslandi. Ég nota
google á vherjum einasta degi og stundum oft á dag. En þeim í Kína
finnst ástæða til að halda aðgangi að síðunni frá sínu fólki. Svona er
nú heimurinn skrítinn. Sjáflsagt er þetta bara daglegt brauð hjá þeim,
hver veit?
Aðgangur hindraður að Google.com í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Dægurmál, Menning og listir | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.