6.6.2006 | 13:50
Nýtt skref í jafnrétti kynjanna
Glæsilegt, ég vona að þetta fari alla elið í gegn. Það mun sannarlega koma í ljós hvort Danir eru hynntir jafnrétti eða ekki þegar þjóðaratkvæðisgreiðsla fer fram um það hvort prinsessan missi ríkiserfðarétt sinn ef hún eignast yngir bróðir eða ekki.
Fyrir mér er jafnrétti sjálfsagður og eðlilegur þáttur lífsins. Íslendingar hafa líka náð árangri í þeirri baráttu. Enn má þó bæta stöðuna og einnig gæta þess að halla ekki á karlmenn í ákafa leiksins.
Sátt og samlyndi er gott veðurfar í samskiptum manna þó að það væri ef til vill frekar litlaust ef aldrei gengi neitt á ;)
Danir skrefi nær því að tryggja rétt krónprinsessu til ríkiserfða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 71774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.