6.6.2006 | 13:27
Hvað ætli hann sé þungur?
12,5 km af ull! Hvað ætli ullin vegi? Ef við vissum hve breiður hann er, hvaða prjón var notað, númerið á prjónunum sem notaðir voru (stærð hverrar lykkju) þá væri ef til vill hægt að reikna þetta út hum..
Eða hvað voru notaðar margar hespur og hvað hver hespa var þung ;)
Ég lenti í þessum spuna þegar ég var að spá í hvort ekki væri dýrt að flytja þennan stóra trefil á milli staða hahahahahaha Vonandi skilar þetta uppátæki kvennanna einhverju til ungmennafélaganna í Þýskalandi. Alla vegana sniðug hugmynd hjá þeim og áreiðanlega fútt í því að taka þátt en hvort hún er hagkvæm það á alveg eftir að koma í ljós. Ég ætla að fylgjast með því ;)
Þýskir þorpsbúar segjast hafa prjónað lengsta fótboltatrefil í heimi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Dægurmál, Menning og listir | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.