6.6.2006 | 08:55
Leyndardómar Snæfellsjökuls
Já það verður gaman að sjá nýja uppsetningu þessarar myndar. Með tæknibrellum nútímans ætti að vera hægt að gera flotta mynd. Ég sá gömlu myndina fyrst fyrir mörgum árum síðan en síðan aftur fyrir u.þ.b. tveimur árum. Þá tók ég eftir ýmsu sem hægt væri að gera rosaflott með nýrri tækni. Ég hafði einmitt á orði hve spennandi það væri ef einhverjum dytti nú í hug að endurgera myndina.
Sú ósk mín virðist vera að rætast og bíð ég spennt eftir útkomunni :)
Ég óska Anítu Briem til hamingju með tækifærið, það hlýtur að vera gaman að leika í þessari mynd!
![]() |
Aníta Briem leikur í Hollywood-stórmynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 14:42 | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Borgarbúar borga meira fyrir minna
- Ljósastýring víða í ólagi í dag
- Virðingarleysi gagnvart hefðum og venjum í þinginu
- Áherslubreyting í takti við stefnu ríkisstjórnar
- Sigmundur: Þetta eru afleitar fréttir
- Áfall þegar við komumst að því hvar þessi leki kom upp
- Stakk vin sinn þar til hann varð örmagna
- Lýsa yfir áhyggjum af stöðu húsnæðismála og verðbólgu
- Er búinn að grafa upp fullgildar skýringar
- Vegið að undirstöðum safnastarfs
Erlent
- Trump hyggst heilsa forseta Sýrlands
- Trump og krónprinsinn undirrituðu vopnasamning
- Karl Bretakonungur hýsir Macron í opinberri heimsókn
- Sænski njósnarinn er hátt settur diplómati
- Minnismerki frá íslenskum rithöfundi í Himalajafjöllum
- Sprengjuhótun á flugvellinum Charleroi í Belgíu
- Jarðskjálftahrina vekur ótta íbúa
- Rússar verði að koma að samningaborðinu
- Hafna hlutdrægum úrskurði
- Brýnir fyrir tjáningarfrelsi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.