6.6.2006 | 08:55
Leyndardómar Snæfellsjökuls
Já það verður gaman að sjá nýja uppsetningu þessarar myndar. Með tæknibrellum nútímans ætti að vera hægt að gera flotta mynd. Ég sá gömlu myndina fyrst fyrir mörgum árum síðan en síðan aftur fyrir u.þ.b. tveimur árum. Þá tók ég eftir ýmsu sem hægt væri að gera rosaflott með nýrri tækni. Ég hafði einmitt á orði hve spennandi það væri ef einhverjum dytti nú í hug að endurgera myndina.
Sú ósk mín virðist vera að rætast og bíð ég spennt eftir útkomunni :)
Ég óska Anítu Briem til hamingju með tækifærið, það hlýtur að vera gaman að leika í þessari mynd!
Aníta Briem leikur í Hollywood-stórmynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 14:42 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 71733
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.