5.6.2006 | 18:37
Glæsilegur dráttur
Sá var heppinn. Það er nú ekki á hverjum degi sem "bryggjupollar" ;) fá lax á öngulinn.
Til hamingju Helgi. Ég man nú bara ekki eftir því að hafa heyrt um að þetta hafi gerst áður. En svona er Ísland í dag "Allt getur gerst"!!!!!
![]() |
Óvenjulegur happadráttur í Vestmannaeyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Dægurmál | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Vaðið blint í fréttirnar, að vanda
- Lokamót. Mosó og Bakkakot, 9.september 2025
- Ivermectin er notað af milljörðum manna um allan heim og Copilot ráðleggur það endalaust. Ivermectin Drepur lirfur og aðra sníkjudýrategundir Þetta er eitthvað sem ég hef verið að skoða.
- Hinir smærri alltaf rændir.
- 'Verndum börnin' ... Umfram allt verndum börnin ...
Athugasemdir
Er ekki bannað með lögum að draga lax úr sjó?
mh (IP-tala skráð) 5.6.2006 kl. 20:54
Er það MH ef til vill er það rétt, ég hreinlega veit það ekki.Þetta var þá ef til vill ekki neinn happadráttur!
Ég gæti hins vegar trúað því að þetta hafi tekið á. Ég fór nokkrum sinnum í laxveiði og hef einu sinni sett í lax og mér fannst nóg um að draga hann á land ( fékk á endanum hjálp við það) en að koma laxi úr sjó upp á bryggju ?????
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 5.6.2006 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.