5.6.2006 | 10:45
Big Five persónuleikaprófið ;)
"Big Five" stendur fyrir 5 grunngerðir persónuleika. Vaxandi áhugi hefur verið fyrir hugmyndinni síðustu 50 árin. Grunn persónuleikagerðirnar fimm eru Extroversion, Agreeableness, Conscientiousenss, Neuroticism og Openness. Ef að þú tekur prófið þá er það í fimm liðum. Til gamans mæli ég með að þú copy-pastir hverja niðurstöðu t.d. í word þannig að þú getir skoðað í heildina hvernig þú skorar í hverri persónuleikagerð fyrir sig. Gaman, gaman ;)
Ef þig langar til þess að taka smá persónuleikapróf þá klikkarðu hér
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vísindi og fræði, Vefurinn, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:09 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.