5.6.2006 | 10:45
Big Five persónuleikaprófiđ ;)
"Big Five" stendur fyrir 5 grunngerđir persónuleika. Vaxandi áhugi hefur veriđ fyrir hugmyndinni síđustu 50 árin. Grunn persónuleikagerđirnar fimm eru Extroversion, Agreeableness, Conscientiousenss, Neuroticism og Openness. Ef ađ ţú tekur prófiđ ţá er ţađ í fimm liđum. Til gamans mćli ég međ ađ ţú copy-pastir hverja niđurstöđu t.d. í word ţannig ađ ţú getir skođađ í heildina hvernig ţú skorar í hverri persónuleikagerđ fyrir sig. Gaman, gaman ;)
Ef ţig langar til ţess ađ taka smá persónuleikapróf ţá klikkarđu hér
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vísindi og frćđi, Vefurinn, Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 12:09 | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.