4.6.2006 | 10:00
Ţetta líst mér á
Fyrst vil ég óska hjólreiđamönnunum góđs gengis. Ţađ er sannarlega eitthvađ til ađ dást ađ ţegar hver mađurinn af fćtur öđrum leggur upp í langferđ innanlands tistyrktar góđu málefni. Ef vel er stađiđ ađ málum ţá getru slík ferđ bćđi vakiđ athygli styrktarmálefninsins en hún getur líka aukiđ ţrek og úthald ţess sem leggur í langferđina. Hér fara fjórir saman og ekki sami vandinn og ţegar einn eđa tveir ganga saman. Ef einhver verđur ţreyttur á öđrum ţá getur sá hinn sami bara spjallađ viđ annan af hinum tveimur. Ég held líka ađ félagsskapur fjögurra sé ólíkur félagsskap tveggja. En allt eru ţetta nú bara presónuelgar pćlingar mínar um mannlegt eđli og sannarlega ekkert eitt rétt í ţeim efnum.
Hjólreiđar eru auđvitađ hiđ besta mál, flottur lífstíll. Ađ ferđast hringveginn gangandi eđa hjólandi eđa far á bát umhverfis landiđ eins og gert var í fyrra ef ég man rétt er orđinn hluti íslenskrar menningar!
Gangi ykkur vel á fákum ykkar fjórmenningar!
Hjóla umhverfis landiđ til stuđnings langveikum börnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Dćgurmál, Menning og listir, Ferđalög | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.