4.6.2006 | 10:00
Þetta líst mér á
Fyrst vil ég óska hjólreiðamönnunum góðs gengis. Það er sannarlega eitthvað til að dást að þegar hver maðurinn af fætur öðrum leggur upp í langferð innanlands tistyrktar góðu málefni. Ef vel er staðið að málum þá getru slík ferð bæði vakið athygli styrktarmálefninsins en hún getur líka aukið þrek og úthald þess sem leggur í langferðina. Hér fara fjórir saman og ekki sami vandinn og þegar einn eða tveir ganga saman. Ef einhver verður þreyttur á öðrum þá getur sá hinn sami bara spjallað við annan af hinum tveimur. Ég held líka að félagsskapur fjögurra sé ólíkur félagsskap tveggja. En allt eru þetta nú bara presónuelgar pælingar mínar um mannlegt eðli og sannarlega ekkert eitt rétt í þeim efnum.
Hjólreiðar eru auðvitað hið besta mál, flottur lífstíll. Að ferðast hringveginn gangandi eða hjólandi eða far á bát umhverfis landið eins og gert var í fyrra ef ég man rétt er orðinn hluti íslenskrar menningar!
Gangi ykkur vel á fákum ykkar fjórmenningar!
![]() |
Hjóla umhverfis landið til stuðnings langveikum börnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Dægurmál, Menning og listir, Ferðalög | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Barði mann ítrekað með steypuklump í hausinn
- Stefnan glæpur gegn mannkyninu
- Friðarsúlan tendruð en engin athöfn
- Lofa að enginn detti milli kerfa
- Engin svör um einkunnagjöf í umræðu um menntamál
- Staðfestir verkaskiptingu skiptastjóranna
- Funduðu með Alþjóðabankanum og forsætisráðherra
- Vilja rannsókn á afdrifum fósturbarna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.