4.6.2006 | 08:37
Grænsápa í stað eiturs?
Er einhver hér sem hefur heyrt að það dugi að nota grænsápuvatn til úðunar gegn fiðrildalirfum á birkitrjám. Ég er með tré við húsið mitt sem fór frekar illa síðasta sumar. Laufblöðin rúlluðust upp, skorpnuðu og féllu síðan af. Ég er ekki fylgjandi því að nota eitur ef ég kemst hjá því. Helst vildi ég sjá menningu Íslendinga breytast þannig að eftirsóknaverður lífstíll væri: allt í endurvinnslu sem hægt er, ekkert eitur, vaxandi hljólreiðar og heilsársdekk fyrir þá sem aka um á bílum, en snúum okkur aftur að ræktuninni.
Einhver nefndi þetta við mig með grænsápuna en ég veit ekki hvenær á að úða og hvernig eiga hlutföllin á milli sápu og vatns að vera?
Það væri kærkomið ef einhver með græna fingur les bloggið mitt og kommentar á þessa punkta:)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vísindi og fræði, Vinir og fjölskylda, Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.