Leita í fréttum mbl.is

Veitið börnunum athygli

Sorglegt þegar unglingar fá hugmyndir um að eitra fyrir kunningjum, skóla- eða vinnufélögum til þess að fá athygli. Ég fæ ekki betur séð en að stúlkan hafi þráð athygli mjög heitt og það ekki bara frá foreldrum sínum heldur einnig frá ættingjum. Hvað er hún að reyna að segja?

Ég er stjarna, ég er vinsælust, ég hef hæfileika eða????? Ég er sannfærð um það að ef að barn fær athygli fyrir það sem það gerir ( gott að margra mati) þá minnka verulega eða að öllum líkindum hverfa atvik eins og þetta. Foreldrar geta valið hvað hegðun þair veita athygli og á þann hátt aukið líkurnar á því að barnið endurtaki þá hegðun. Allt of oft er það þannig í hraða nútímans að foreldrar og aðrir umannendur barna og unglinga veit neikvæðri hegðun athygli en nota ekki tíma sinn í að veita viðkomandi athygli þegar skapandi, uppbyggileg hegðun á sér stað. Ég hef heyrt foreldri segja " ég ætla ekki að trufla hann því hann er sv duglegur að dunda sér núna" en einmitt það að trufla þann þátt er líklegt til að barninu finnist enn meira gaman að gera það sem það gerði og muni því endurtaka það. Leikurinn er ekki bara áhugaverður heldur fær maður líka athygli ( ást, hróst o.s.frv.). Svona atburðir eru sannarlega hróp á hjálp. 


mbl.is Reyndi að eitra fyrir keppinautinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband