Leita í fréttum mbl.is

Horfnir spekingar

Nú veltist ég um í heimi fortíđarinnar eđa á tímum Aristótelesar um 300 árum fyrir Krist. Mér finnst einstaklega áhugavert ađ sjá hverngi menn höfđu og hafa auđvitađ enn mikil áhrif hvor á annan. Sókrates rćđuskörungurinn var kennari Platós sem var kennari Aristótelesar sem var kennari Alexanders mikla. 

Síđast liđiđ ár hef ég lagt nám á sálfrćđi og heimspeki viđ Háskóla Íslands og hafa ţessir vitringar fortíđarinnar heillađ mig alveg upp úr bćđi skóm og sokkum.  Ţađ hefur ţurft mikiđ hugrekki ađ vera ţađ sem ţeir voru en galt Sókrates međ lífi sínu ţar sem hann var talinn spilla ćskunni. Hann var ţví dćmdur til ţess ađ taka inn eitur.

Aristóteles og Plató voru andstćđur má líkja ţeim á vissann hátt viđ efniđ og andann. Ţeir eru hinir tveir pólar heimspekinnar. Aristóteles var sakađur um trúleysi og yfirgaf Aţenu og dó ári síđar. 

Ţar sem pólitíksar glćđur mínar loga enn síđan um síđustu helgi ţá hoppa á mig setningar sem endurspegla á einhvern hátt ţađ sem veriđ hefur ađ gerast. Mér eru ţá ofarlega í huga ásakanir og leit ţeirra tapsáru ađ blórabögglum. Nú leyfi ég Aristótelusi ađ mćla til okkar " Hinum veiku er alltaf mjög umhugađ um réttlćti og jafnrétti. Hinum sterku er sama um hvort tveggja"(Magee B. Saga heimspekinnar).

Menn munu vonandi alltaf hafa ólíkar skođanir og getu til ţess ađ skiptast á ţeim. Lánist ţeim ađ vera málefnalegir í stađ ţess ađ ráđast á persónur hvors annars ţá munu ţeir verđa móttćkilegri fyrir ţeim gullkornum sem falla á sameiginlegri lífsleiđ ţeirra. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband