1.6.2006 | 09:51
Klassa lag
Lagið Time of our Lives sem er samið af Svíanum Jörgen Elofsson er klassa lag, enda valið sem opinbert lag heimsmeistarakeppninnar í fótbolta.
Jörgen segir að fótbolti sé draumur um velgengni, sigra já draumurinn um að draumar þínir rætist! Vel til orða tekið og lagið að mínu mati hljómar eins og sigurvegari sé að tjá sig.
![]() |
HM-lagið frumflutt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:54 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Sparnaðarráð
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER SVONA MEÐ FJÁRMAGNIÐ SEM "ÆTTI" AÐ RENNA TIL MENNTAMÁLA.....
- Sjálfsagt réttlætismál fyrir þjóðina að losa sig við útrásarpólitíkusa í merki snáksins
- Engu er líkara en að menntun íslensku læknanna hafi dregist aftur úr
- Hvað kallast "kalkúleruð" áhætta ef enginn hefur raunverulega metið áhættuna?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.