1.6.2006 | 09:27
1000$ gjöf, eitthvað til að hugsa um?
Ég myndi fá mér nýjan bíl, ef að bílaumboðin á Íslandi byðu svona rausnarlega eins og bílasmiðjur Fordí Bandaríkjunum gera. Já þá myndi ég alvarlega hugsa um að kaupa mér nýjan bíl! Bensin fyrir 1000$ í gjöf með nýjum bíl og vaxtalaus lán. Það gerist nú ekki betra.
Í gærkvöldi vorum við hjónin einmitt að ræða möguleikana á því að fá okkur nýrri bíl. Nú er bara að bíða og sjá. Ætli þessi tilboð nái eitthvað út fyrir Bandaríkin?
![]() |
Ford gefur bensín með nýjum bílum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Dægurmál | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Evrópa og ósýnilegi óvinurinn: Klofningur, vantraust og sjálfseyðingarmenning
- Sparnaðarráð
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER SVONA MEÐ FJÁRMAGNIÐ SEM "ÆTTI" AÐ RENNA TIL MENNTAMÁLA.....
- Sjálfsagt réttlætismál fyrir þjóðina að losa sig við útrásarpólitíkusa í merki snáksins
- Engu er líkara en að menntun íslensku læknanna hafi dregist aftur úr
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.