31.5.2006 | 10:41
Kærleikurinn sýndur í verki
Fæðing Shiloh Nouvel dóttur Angelina Jolie og Brad Pitt´s gæfa fyrir börn í Namibíu. Það er gaman að lesa fréttir af fólki sem leggur sig fram við að hjálpa náunganum ekki síst minnstu bræðrum sínum og systrum, börnum heimsins. Það hlýtur að verða góð tilfinning fyrir Shiloh Nouvel þegar hún eldist að vita til þess að fæðing hennar hafi bætt aðstöðu margra fátækra barna í Namibíu.
Já þau eru töff karakterar Brad Pitt og Angelia Jolie og sýna kærleikann í verki. Ég er stolt af þeim.
![]() |
Jolie og Pitt styrkja fátæk börn í Namibíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:56 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Úrkynjun er á útleið allstaðar nema hér
- Móðgun við hvern ?
- Netanjahú lýsti því yfir - Ég styð áætlun ykkar, að binda enda á stríðið í Gaza, sem nær markmiðum okkar. Hún mun færa gíslana okkar aftur til Ísraels, afnema hernaðargetu Hamas og stjórn þess og tryggja að Gaza ógni aldrei aftur Ísrael.
- Hungursneyðin mikla á Gasa!!
- Afnám haftanna: Einstök aðgerð - einstök áhrif
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.