30.5.2006 | 17:28
Ábending til lagahöfunda að semja ekki væmin og vinsæl lög í Bretlandi
Ef lagahöfundi tekst að semja vinsælt lag og það er einnig væmið þá á hann það á hættu að það verði bannað í útvarpsflutningi. Þetta á alla vegana við í Bretlandi nánar tiltekið á útvarpsstöðinni Essex FM og sérstaklega ef lögin eru falleg eða væmin eins og fram kemur í fréttinni.
Það er þokkalegt eða hitt þó heldur að það að vera of geðþekkur geti komið þér á bannlista. Fólk er bara búið að fá nóg.
Lög James Blunt bönnuð á breskri útvarpsstöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:29 | Facebook
Af mbl.is
Erlent
- Hleypt úr fangelsum til að berjast við eldana
- Bandaríkin bjóða 3,5 milljarða fyrir Maduro
- Myrti móðurina og krefst forræðis barnsins
- 60 þúsund byggingar taldar í hættu
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 71768
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.