30.5.2006 | 17:28
Ábending til lagahöfunda að semja ekki væmin og vinsæl lög í Bretlandi
Ef lagahöfundi tekst að semja vinsælt lag og það er einnig væmið þá á hann það á hættu að það verði bannað í útvarpsflutningi. Þetta á alla vegana við í Bretlandi nánar tiltekið á útvarpsstöðinni Essex FM og sérstaklega ef lögin eru falleg eða væmin eins og fram kemur í fréttinni.
Það er þokkalegt eða hitt þó heldur að það að vera of geðþekkur geti komið þér á bannlista. Fólk er bara búið að fá nóg.
![]() |
Lög James Blunt bönnuð á breskri útvarpsstöð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Úrkynjun er á útleið allstaðar nema hér
- Móðgun við hvern ?
- Netanjahú lýsti því yfir - Ég styð áætlun ykkar, að binda enda á stríðið í Gaza, sem nær markmiðum okkar. Hún mun færa gíslana okkar aftur til Ísraels, afnema hernaðargetu Hamas og stjórn þess og tryggja að Gaza ógni aldrei aftur Ísrael.
- Hungursneyðin mikla á Gasa!!
- Afnám haftanna: Einstök aðgerð - einstök áhrif
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.