30.5.2006 | 16:52
Mér hlýnar um hjartaræturnar
Oft hef ég dáðst að björgunarsveitamönnum enda full ástæða til. Þeir leggja sig oft í mikla hættu og gera alltaf allt það sem mannlegur máttur leyfir þeim. Nú hef ég verið að fylgjast með hvernig fimmenningunum reiðir af sem lentu í snjóflóðinu á Hvannadalshnjúk.
Þyrlunni tókst ekki að lenda vegna lélegs skyggnis. Í fyrsta sinn sem vitað er stökkva björgunarmenn úr þyrlu til þess að sinna björgunarstörfunum. Já við getum svo sannarlega verið stolt af björgunarsveitarmönnum sem gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að koma hinum slasaða eða týnda til hjálpar.
Þökk sé þeim öllum
![]() |
Björgunarmenn stukku í fallhlífum á Hvannadalshnjúk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Fyrir hverju stendur Miðflokkurinn og hvers konar flokkur er hann?
- Úrkynjun er á útleið allstaðar nema hér
- Móðgun við hvern ?
- Netanjahú lýsti því yfir - Ég styð áætlun ykkar, að binda enda á stríðið í Gaza, sem nær markmiðum okkar. Hún mun færa gíslana okkar aftur til Ísraels, afnema hernaðargetu Hamas og stjórn þess og tryggja að Gaza ógni aldrei aftur Ísrael.
- Hungursneyðin mikla á Gasa!!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.