Leita í fréttum mbl.is

Ætli verðið ráði ekki miklu?

Samkvæmt nýrri skýrslu um netgæði í OECD löndum sem nýsjálenska stofnunin InternetNZ hefur gert þá koma Íslendingar ekki vel út. Ég vil nota tækifærið og hrósa þeim sem sendu fréttina inn á mbl.is fyrir að hafa tengil með frekari upplýsingum með.´

Þetta gladdi mig mikið þar sem ég sendi bréf þess eðlis til þeirra, því oft hefur mig langað til þess að kynna mér málin betur ;)

En sem sagt kostnaðarþáttur okkar dregur úr netgæðum samkvæmt þeim staðli sem þeir nota til að meta stöðu landanna. ég sá það líka í skýrslunni að við mættum bæði ná því að lækka verðið en einnig að auka hraðann.

Gaman, gaman að láta sig dreyma um það 


mbl.is Netþjónusta á Íslandi fær ekki háa einkunn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband