30.5.2006 | 12:44
Ætli verðið ráði ekki miklu?
Samkvæmt nýrri skýrslu um netgæði í OECD löndum sem nýsjálenska stofnunin InternetNZ hefur gert þá koma Íslendingar ekki vel út. Ég vil nota tækifærið og hrósa þeim sem sendu fréttina inn á mbl.is fyrir að hafa tengil með frekari upplýsingum með.´
Þetta gladdi mig mikið þar sem ég sendi bréf þess eðlis til þeirra, því oft hefur mig langað til þess að kynna mér málin betur ;)
En sem sagt kostnaðarþáttur okkar dregur úr netgæðum samkvæmt þeim staðli sem þeir nota til að meta stöðu landanna. ég sá það líka í skýrslunni að við mættum bæði ná því að lækka verðið en einnig að auka hraðann.
Gaman, gaman að láta sig dreyma um það
![]() |
Netþjónusta á Íslandi fær ekki háa einkunn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Tölvur og tækni | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Úrkynjun er á útleið allstaðar nema hér
- Móðgun við hvern ?
- Netanjahú lýsti því yfir - Ég styð áætlun ykkar, að binda enda á stríðið í Gaza, sem nær markmiðum okkar. Hún mun færa gíslana okkar aftur til Ísraels, afnema hernaðargetu Hamas og stjórn þess og tryggja að Gaza ógni aldrei aftur Ísrael.
- Hungursneyðin mikla á Gasa!!
- Afnám haftanna: Einstök aðgerð - einstök áhrif
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.