29.5.2006 | 18:22
Íslendingar að gera það gott í samvinnu við Jens Lien
Til hamingju Ingvar og Júlíus! Alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir vel unnin störf og Cannes er ekki af verri endanum eða þannig ;)
Ég hlakka til að berja myndina augum í haust, skondið efnisval. Ég hafði fregnir af því í dag að aðalpersónan væri í þyngdarlausu umhverfi og þyfti að vera í sérstökum stígvélum til þess að geta fótað sig. Er það ekki fyndið að þurfa þess í eigin lífi eftir dauðann.... hum
Norsk-íslensk mynd vann til verðlauna á Cannes | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Kvikmyndir | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
- Hvað eru landsmenn og þeirra fyrirtæki að kalla á mikla RAFMAGNS-ORKU í dag og hver mun verða þörfin inn í framtíðina?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.