29.5.2006 | 17:29
Hvað er við hæfi að segja?
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn náðu að mynda meirihluta í borgarstjórn. Hvað er við hæfi að segja? Það er alltaf við hæfi að segja hug sinn. Framsóknarmenn með Björn Inga í fararbroddi sýna hugrekki og óska ég þeim velfarnaðar. Ég hlakka til þess að sjá hvernig Björn Ingi vinnur að þeim málum sem hann mun einbeita sér að. Hann geislar af lífi, ef til vill hefur nýji heilbrigði lífsstíllinn eitthvað með það að segja ;) sem er hið besta mál en mig grunar að það sé tlasverður töggur í honum ( annars hefði hann tæplega náð þeim árangri sem hann náði) Ég óska öllum þeim sem að meirihlutanum standa velgengni í samstarfinu.
Þetta er í fyrsta sinn sem tveir flokkar mynda meirihluta í borgarstórn en ekki í fyrsta sinn sem þessir tveir flokkar vinna tveir saman. Ég hef trú á því að þeir geti náð árangri í samstarfinu og hlakka til þess að sjá og lifa þær breytingar eða áhrif sem þeir munu skapa í Reykjavík.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson verður borgarstjóri í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
- Hvað eru landsmenn og þeirra fyrirtæki að kalla á mikla RAFMAGNS-ORKU í dag og hver mun verða þörfin inn í framtíðina?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.