29.5.2006 | 17:17
Lífið heldur áfram
Ég fyllist stollti og aðdáun þegar ég fæ fregnir af fólki sem horfir
til framtíðar, staðfast í trú sinni á batnandi líf. Ég vildi að ég gæti
óskað þeim til hamingju auglitis til auglitis, með tár í augum dáist ég
að þeim. Þetta eru sannkallaðir "survivours" eyðileggingin allt í
kringum þau, eldfjallið að gjósa og þau að einbeita sér að því að koma
heimili sínu í lag. Þó að athöfnin hafi verið látlaus þá er gleðin til
staðar mitt í allri eyðileggingunni. Já hvers er ekki maðurinn einmitt
megnugur!
til framtíðar, staðfast í trú sinni á batnandi líf. Ég vildi að ég gæti
óskað þeim til hamingju auglitis til auglitis, með tár í augum dáist ég
að þeim. Þetta eru sannkallaðir "survivours" eyðileggingin allt í
kringum þau, eldfjallið að gjósa og þau að einbeita sér að því að koma
heimili sínu í lag. Þó að athöfnin hafi verið látlaus þá er gleðin til
staðar mitt í allri eyðileggingunni. Já hvers er ekki maðurinn einmitt
megnugur!
Gengu í það heilaga á hamfarasvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Dægurmál | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.