Leita í fréttum mbl.is

Ætli það sé valkvíðinn?

Kjörsókn hefur ekki veri hægari síðastliðin 4 kjörtímabil bara rúm 12% búin að hala sér á kjörstað og staðsetja Xið sitt.

Ef til vill er bara of kalt úti og allt of mikil fyrirhöfn að dúða sig. Leyfum bara sólinni að verma landið og stökkvum á kjörstað um sex leitið! Ég er auðvitað í hópi þeirra 88% sem ekki hafa skilað seðlinum sínum í kassann.

Ég var að reyna að tvinna saman frétt af ruv og skiptingu atkvæða á milli hverfa og síðan þeirra upplýsinga um kjörsókn sem ég las í frétt á mbl.is en gafst upp. Þetta var nú samt svolítil skemmtun að pæla aðeins í því hvort persónuleikarnir em kjósa ákveðna flokka séu áberandi meira A eða B týpur. Sumir vakna snemma og drífa þetta af en öðrum hentar að sofa út og kjósa seint og síðar meir. Ég hef nú ekki pælt í þessu áður en það væri nú gaman að fylgjast með þessu. Við getum  samt ekki séð þetta nema í gengum skoðanakannanir innan hverfa. Hve margir kjósa hvað í hvaða hverfi og hversu mikil kjörsókn er í hverfinu. Alltaf gaman að pæla. Ef að pólitískir meginstraumar væru nokkuð þekktir innan hverfanna þá væru kosningar auðvitað ekki mikið spennandi. Við gætum þá skotið á niðurstöður allt út frá því hvaða hverfi eru búin að skila inn sínum atkvæðum ;)


mbl.is Kjörsókn fer rólega af stað í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 71832

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband