27.5.2006 | 12:41
Við vitum þá væntanlega hvaða flokk skríllinn tilheyrir ekki
Einkennilega til orða tekið að Frjálslyndir og óháðir hafi einir orðið fyrir skrílnum. Samkvæmt orðabók menningarsjóðs þá er skríll = ruslaralýður, siðlaus múgur eða aga og menningarlaust fólk.
Hverjum ætli þessi ruslaralýður tilheyri. Líklega tilheyrir hann engum samanborið mennignarlaust fólk. Líklega hefur hér verið um einhverja múgæsingu að ræða. Einn eða tveir hafa verir verulega óhressir með Frjálslynda og óháða og restin ótreg í taumi.
Það er ekki laust við að það sé heitt í kolunum á Króknum. En svona að öllu gríni sleppt þá er alltaf sorglegt að öðlast vitneskju um vanmátt mannsins fyrir hvatvísi sinni. Að heyra af því þegar tilfinnignar taka völdin og öll skynsemi virðist á braut. Samkvæmt nýlegum rannsóknum á heilaberki manna þá er fylgni á milli þess að geta ekki beitt skynsemi þegar slíkar tilfinningar eða árásarhneigðar og þynnri framheilabarkar. En það eru nú seinni tíma pælingar.
Ég sendi Frjálslyndum og óháðum á Króknum samúð mína.
Skemmdarverk á kosningaskrifstofu Frjálslyndra í Skagafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.