Leita í fréttum mbl.is

Eins gott að frétt í SUN sé byggð á misskilningi annars....

Ganga morðingjar og barnaníðingar lausir í Bretlandi? Má það vera að 500 sjúklingum sé sleppt af réttargeðdeild án þess að vísa þeim úr landi eða gera aðrar ráðstafanir sem gætu tryggt fólki meira öryggi? Það væri fróðlegt að vita hvernig slík ákvörðun væri rökstudd.

SUN flytur fréttir af því að lögreglan leiti að 500 fyrrverandi sjúklingum. Samkvæmt þessu þá gætu þeir alveg eins verið einhvers staðar í Bretlandi. 

Svona fréttir hreyfa alltaf örlítið við mér. Hvað er rétt að gera? Ef fréttin er byggð á misskilningi var þá ekki verið að koma óþarfa ótta inn hjá fólki? Hvað ef hún er rétt á fólk þá ekki rétt á að vita af þessu svo að það geti verið varara um sig. Sjálfsagt eru kostir og gallar við báða valkostina eins og yfirleitt er um öll mál sem fjallað er um. Samt er það nú þannig að ég trúi því að í sem bestu jafnvægi sé styrkur mannsins mestur. Kvíði er aldrei af hinu góða þó að ótti geti orðið þér til bjargar vegna aukinnar getu til að hlaupa hraðar, berja fastar og þannig lifa skelfinguna af. 


mbl.is Upplýsingar um að erlendum sakamönnum hafi verið sleppt af breskum réttargeðdeildum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband