27.5.2006 | 11:30
Eitt af bestu í Evrópu :-)
Einmitt afhverju er ég ekki hissa á því? Jú eins og ég bloggaði hér í gær þá erum við að tala um Þjóðminjasafnið okkar.
Í tilefni viðurkennignarinnar verður aðgangur frír í safnið til 31. maí! Alveg gráupplagt að drífa sig. Mér fannst nú þvílíka snilldin hjá þeim með lýsinguna. Þegar inn í salinn er komið þá er frekar dimmt en í sumum skápanna eru einhversstaðar skynnemar þannig að þegar þú nálgast skápinn þá kviknar ljós
Mörg borðanna eru líka þannig hönnuð að þú ýtir á hnapp til þess að kveikja ljós í þeim. Frábær hugmynd til þess að varðveita hlutina. En orð eru fátækleg til þess að lýsa þessu þannig að setjum X við Þjóðminjasafnið!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:38 | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.