Leita í fréttum mbl.is

Eitt af bestu í Evrópu :-)

Einmitt afhverju er ég ekki hissa á því? Jú eins og ég bloggaði hér í gær þá erum við að tala um Þjóðminjasafnið okkar.

Í tilefni viðurkennignarinnar verður aðgangur frír í safnið til 31. maí! Alveg gráupplagt að drífa sig. Mér fannst nú þvílíka snilldin hjá þeim með lýsinguna. Þegar inn í salinn er komið þá er frekar dimmt en í sumum skápanna eru einhversstaðar skynnemar þannig að þegar þú nálgast skápinn þá kviknar ljós

Mörg borðanna eru líka þannig hönnuð að þú ýtir á hnapp til þess að kveikja ljós í þeim. Frábær hugmynd til þess að varðveita hlutina. En orð eru fátækleg til þess að lýsa þessu þannig að setjum X við Þjóðminjasafnið! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband