Leita í fréttum mbl.is

Í anda Piaget

Prófessor Roy ætlar að feta í fótspor margra annarra og rannsaka sitt eigið barn. Piaget var nú hallmælt vegna þess að hann var að gera tilraunir og mæla og meta þroska sinna eigin barna. Framlag hans um þroska barna hefur haft áhrif á þrosksálfræðina.

Spurningin  snýst auðvitað um rétt barnsins. Barn ræður ekki neinu um það hvað að því snýr. Foreldrar eða aðrir ummönnunaraðilar taka ákvarðanirnar. Mér finnst þetta engu að síður afar spennandi og kem til með að fylgjast með þessu. En það hljóta að vaka siðferðisspurningar um þetta. Hver veit nema að þessi framkvæmd eigi eftir að hjálpa okkur til þess að skilja málþroska barna og geti þá ef til vill orðið til hjálpar fyrir þau börn sem ekki þroskast eðlilega. 

Vandinn hins vegar er sá að hér erum við bara að tala um eitt barn. Við vitum ekki heili þess er og almannir hæfileikar, greind ofl. það eru því ýmsir vankantar. 


mbl.is Máltaka barns skrásett
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband