26.5.2006 | 08:46
Til hamingju Jónas Örn!!!
Mikiđ hefđi ég nú viljađ geta horft á Meistarann ţegar Inga Ţóra og Jónas Örn kepptu um fimm milljónirnar. Ég er ekki međ ađgang ađ stöđinni en hef fylgst međ viđtölum og fréttum af ţeim í blöđunum.
Jafnvćgi og yfirvegun hefur einkennt Jónas Örn og ţađ eru einmitt ţćttir sem skila árangri ţegar einstaklingurinn er undir miklu álagi. Ţvílíkur snillingur. Ég hef dáđst ađ hógvćrđ hans. Ég vona svo sannarlega ađ hann eigi eftir ađ koma genunum sínum áfram og ađ vinningurinn trufli hann ekki of mikiđ. Ţađ er svo skrítiđ en ţađ getur fylgt ţví talsverđ streita ađ vinna stóra peningaupphćđ.
Jónas Örn Meistarinn á Stöđ 2 | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 71768
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.