26.5.2006 | 08:46
Til hamingju Jónas Örn!!!
Mikið hefði ég nú viljað geta horft á Meistarann þegar Inga Þóra og Jónas Örn kepptu um fimm milljónirnar. Ég er ekki með aðgang að stöðinni en hef fylgst með viðtölum og fréttum af þeim í blöðunum.
Jafnvægi og yfirvegun hefur einkennt Jónas Örn og það eru einmitt þættir sem skila árangri þegar einstaklingurinn er undir miklu álagi. Þvílíkur snillingur. Ég hef dáðst að hógværð hans. Ég vona svo sannarlega að hann eigi eftir að koma genunum sínum áfram og að vinningurinn trufli hann ekki of mikið. Það er svo skrítið en það getur fylgt því talsverð streita að vinna stóra peningaupphæð.
![]() |
Jónas Örn Meistarinn á Stöð 2 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.