27.1.2007 | 16:53
Einmitt það sem mig vantaði
Mér finnst gaman að spóka mig á erlendri grund en ferðirnar fram og til baka hafa frekar dregið úr mér. Þessi frétt hljómar því heillandi fyrir mig. Ég tala nú ekki um ef ég gæti bloggað svolítið en það er reyndar ekkert minnst á það.
Ég bíð því pennt eftir frekari upplýsingum um það hvernig og hvar ég geti nú eytt öllum peningunum mínum á sama tíma og ég fell fyrir því að heimsækja önnur lönd mér til fórðleiks taktu eftir ...til fróðleiks og skemmtunar hehe
Allir farþegar fá sinn eigin skjá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:06 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
það væri sko sniðugt ef hægt væri að blogga og netflakka í loftinu.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.1.2007 kl. 17:01
Já, bloggfílkar eins og ég viljaalltaf vera að blogga en það er svo sem ágætt að ferðast og taka frí í bloggi. Ég elska ferðalög og að sjá eitthvað nýtt og fræðast.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.1.2007 kl. 21:09
verður hægt einn daginn að blogga stíft i háloftunum
Ólafur fannberg, 27.1.2007 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.