20.1.2007 | 14:49
Ég hef trú ađ ađ Hillary nái árangri
Ţađ kemur mér ekki á óvćnt ađ Hillary Clinton gefi kost á sér til forseta. Oft heyrđi ég ţví fleygt ađ rćđur Clintons fyrrverandi forseta vćru skrifađar af henni en ég hef svo sem engar sannanir fyrir ţví. En Hillary er skörp og ţađ kćmi mér sannarlega marg meira á óvćnt ađ ađ hún nćđi árangir í báráttusinni.
ég hef reyndar eins og svo ótrúlega margir ađrir sem ég hef rćtt viđ undrast ţađ ađ Bush hafi yfirleitt náđ kjöri. Vinsćldir hans hafa dvínađ og hvern undrar ţađ svo sem!
Ég hlakka til ađ fylgjast međ Hillary og vona ađ greindasti og skynsamlegasti frambjóđandinn sigri í nćstu kosningum.
![]() |
Hillary Clinton hyggur á forsetaframbođ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Ég hlakka líka til ađ fylgjast međ.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.1.2007 kl. 19:57
Var ađ skrifa um ţetta hjá Rannug
Kveđja Sigrún
Sigrún Friđriksdóttir, 20.1.2007 kl. 22:44
Ji já ég hlakka rosalega til ađ fylgjast međ ţessu! Áfram Hillary!
Ester Júlía, 20.1.2007 kl. 23:17
Vonandi kemst hún alla leiđ, hún er flott!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 21.1.2007 kl. 12:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.