14.1.2007 | 13:50
Áhrif hita og kulda
Þetta passar svo sem alveg miðað við þær fréttir sem að við fáum á heitum sumardögu, en þá flykkist fólk í bæinn og dvelur þar alla nóttina. Ekki nóg með það heldur virðist það svo vera að ef að það er heitt þá eru menn og konur almennt æstari.
Hjartslátur er auðvitað meiri í hitanum en kuldanum en það væri nú sannarlega praktískara að hafa þetta öfugt. Mönnum myndi hitna í hamsi þegar þeim er kalt . Ég var alveg með eindæmum róleg og reyndar líka löt í gær. Þetta var svona dagur sem gott var að nota til að lesa bók, horfa á mynd og eiga góða stund HEIMA með fjölskyldunni
Einmuna rólegt í miðborginni í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
hjartslátturinn var nærri stoppaður hjá mér í gær hehehe
Ólafur fannberg, 14.1.2007 kl. 13:52
Það er SVO gott að vera bara latur einstaka sinnum !!!
Sigrún Friðriksdóttir, 14.1.2007 kl. 16:05
Einmitt þannig dagur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.1.2007 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.