Færsluflokkur: Matur og drykkur
28.1.2007 | 11:20
The Amish people og maðurinn minn
Í gær var þorrablót ársins. Það er skömm frá að segja en ég hef ekki borðað almennilegan þorramat síðastliðin 13 ár eða síðan ég flutti frá Vopnafirði. Þá fór ég alltaf á þorrablót og var það hin besta skemmtun. Húmor mannsins í hávegum hafður með...
22.12.2006 | 09:08
Kannski ég verði bara ekki veik þessi jólin ;)
Þannig hefur það hins vegar verið undanfarin einhver ár að á um það bil jóladag hef ég fyllst af einhverjum kverkaskít. ég var farin að halda að ég hefði bara ofnæmi fyrir jólatrénu eða .... en þegar ég vaknaði í gærmorgun fann ég að eitthvað var í...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 09:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2006 | 18:01
Þar fór það!
Ég sem ætlaði að storma inn í eldhús og snara fram indælis karrýrétt með MIKLU Túrmerik og lifa svo happy ever after.
9.9.2006 | 17:03
Þátttakendur í Rock Star fá skyr !
Skyr, lambakjöt (væntanlega læri, uppáhaldsmatur Magna) og grænar baunir verða á borðum hjá þátttakendum í Rock Star SN í næstu viku :) Völundur snær mun kokka handa þeim. Það þyðir ekkert minna þegar kóngurinn er kominn í lokaþáttinn en að hann fái að...
29.8.2006 | 10:23
Rosalega gott hljóð í Magna
Uppfært :) Já strákurinn okkar er hress. Hann á von á að lenda í botn þremur en hefur ekki trú á að hann verði sendur heim. Þeyys er rétta attitjúdið ! Hann sagði að þau hefðu öll verið að standa sig svo vel og vá þetta yrði rosa rosa fínn þáttur....
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (40)
6.8.2006 | 16:42
92.615.362 vááá.
Tim Berner Lee hefur sjálfsagt ekki haft nokkurn grun um það 6. ágúst 1991 að framtak hans ætti eftir að hafa svona mikil áhrif. Ég er ekkert smá þakklát honum. Ég var nú ekki ein af þeim fyrstu (þrátt fyrir nýungagirnina) sem tók virkan þátt í að nota...
28.7.2006 | 11:13
Elísabet Alba enn einn rokkarinn eða hvað;)
Elísabet Alba keppti nýverið í hinni erfiðu keppni Trophée Ruinart. Íslendingurinn skar sig úr hópnum með óhefðbundna hárgreiðslu :) Hún er talin skara framúr á sínu sviði á Íslandi. Ekki eru komnar niðurstöður úr keppninni og veit Elísabet Alba því ekki...
27.7.2006 | 15:19
Að lifa til að borða eða borða til að lifa?
Hrikalegt til þess að hugsa hvað offita færist í vöxt og ekki síst hjá börnum. Vandamálið er að ef einstaklingur sem er ofþungur er ekki í þjálfun þá eru miklar líkur á einhverjum sjúkdómum. Nú er svo komið að röntgentæknin nýtist ekki sumum þessum...
24.7.2006 | 16:21
Einhvern tímann hefðu menn talið fiskana koma frá Guði
En það er annars ekki amalegt fyrir matargerðarmenn að það rigni fiski í héraðinu þeirra. Fiskurinn virðist ekkert skemmast við þetta. Sogast bara upp með hvirfilvindum og snúast í þeim þar til þeir eyðast og lognið tekur við. Þá er ekki að spyrja að...
22.7.2006 | 12:56
Er nokkur tilbúinn að kaupa svona dýrt vín?
flaskan á 16 milljónir króna!!!!! Ég get bara ekki ímyndað mér að nokkur sé tilbúinn að setja pening í þetta. Mér er nú bara hugsað til allra munaðarleysingja hér og þar í heiminum, eða fátækra, sjúkra, menntalausra, utangarðsfólks ofl. Ef einhver er...
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku