Færsluflokkur: Lífstíll
26.5.2006 | 17:12
Drykkur djöfulsins eða heilsusamlegur vinur?
Espresso, macchiato, latte, cappuccino er svo gott kaffi að það hlýtur að vera vont fyrir heilsuna þína. Kaffidrykkja er siður sem er þúsundir ára gamall. Fyrsta kæran frá 1911 var frá bandaríska ríkinu og fjallaði hún um slæm heilsufarsleg áhrif...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.5.2006 | 13:18
Do it your self
Hjálpaðu þér sjálfur. Fleiri mættu tala í sama dúr og Mogensen hinn danski. Áfallahjálp á auðvitað að vera til staðar fyrir þann sem verður fyrir áfalli sem viðkomandi ræður ekki við að vinna úr sjáfur. En að selja fólki þá hugmynd að það þurfi...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.5.2006 | 12:48
Hjólreiðar varasamar í Svíþjóð?
Ætli það séu margir virkir bílstjórar á tíunda áratugnum í Svíðþjóð? Farið varlega elskurnar mínar ef að þið eruð á faraldsfæti nálægt Fjugesta vestan við Örebro!
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Ekki við hæfi.
- Er greiningarhæfni Íslendinga að verða að engu ?
- Brexitflokkur Farage stærstur. Bretar sjá sízt eftir að yfirgefa ESB samkvæmt þessu
- Páfi, reykurinn og Indjánar.
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðlabanka Bandaríkjanna. Það gæti leitt til tafarlausrar alþjóðlegrar fjármálakreppu!