Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Dægurmál

Gaman hefði nú verið ef þau fjölguðu sér hér

Þau eru svo falleg aðmírálsfiðrildin. Það er synd að þau geti ekki fjölgað sér hér. Það skýrir auðvitað hvers vegna þau sjást sjáldan á Íslandi. Ég myndi nú frekar vilja að vespan gæti ekki fjölgað sér á Íslandi en alls konar skrautfiðrildi gætu það í...

Lesa hraðar, lesa hraðar,hraðar, hraðar....

Sólarhringurinn er að verða llt of lítill. Þar sem áhugi minn snýst um hegðun og eðli mannsins þá er af nægu að taka. Alltaf þegar ég les fréttir sem á einhvern hátt tengjast lífsmöguleikum mannsins, vellíðan hans, velgengni, sársauka og sorgum þá...

Ég hef nú verið að bíða eftir þessu í meira en ár

Ég yrði hissa ef hún biði sig ekki fram. Hillary er efnilegur frambjóðandi, ég heyrði því oft fleygt þegar Bill Clinton var forseti að hún ætti nú ekki minnstan þátt í velgengni hans.  Það tekur auðvitað sinn tíma að vinna sig inn eða upp í...

Þetta kalla ég fyrirhyggju

Plöntufræjabanki, söfnum fyrir framtíðina. Frábær hugmynd vísindamanna að varðveita við bestu skilyrði hinar ýmsu plöntutegundir. Þangað má sækja fræ ef að plöntusjúkdómar eða annar óskundi eyðir einhverri tegundinni.  Þetta er öryggisventill...

Almenna sálfræðin

Þetta var almennt talið erfiðasti áfanginn enda 5 einingar á meðan hinir voru 4 eða jafnvel bara 3 einingar. Mér fannst áfanginn skemmtilegastur og hefði viljað kunna hraðlestur. Bókin er yfir 700 síður. Þrjú hlutapróf voru þreytt í þessum áfanga í...

Rosalega lýst mér vel á hann Geir

Hann er trausturvekjandi, yfirvegaður og var um orðin sín. Ég tek sérstaklega undir það með honum að gera útlendingum sem setjast hér að kleift að læra íslensku. Útlendingar verða síður hluti af samfélagi okkar ef þeir læra ekki íslenskuna.  Þeir mynda...

Gott gæti orðið mun betra

Ég er mjög hrifin af mbl.is Þar get ég lesið fréttirnar þegar mér hentar. Viðmótið er þægilegt og fljótlegt að velja það sem ég legg áherslu á eða hef mestan áhuga á þá stundina. Það kemur því ekki á óvænta að heimsóknum á mbl.is hafi fjölgað.  Ég hef...

Gangi honum vel með ritgerðina sína

Það er nefnilega ótrúlega mikil spenna og áreiti frá huganum sem fylgir því að vinna stóra upphæð og alveg sérstaklega ef að þú ert vanur eða vön að hafa lítið.  Ég fékk nú bara (;)) eina milljón í vinning í apríl síðastliðnum þá á þröngum fjárhagslegum...

Snilldarkerfi

Enn ein staðfestingin á því hve vel líkaminn er gerður til þess að lifa af. Því meira sem ég les um starfsemi líkamans þeim mun hrifnari verð ég. Mér fannst getnaðurinn og vöxtur og þroski fóstursins alveg þvílíka kraftaverkið. Mér fannst nú bara mesta...

Skyldi hún hafa játast honum?

Ja hérna sá tók aldeilis áhættu. Hann hefur nú varla reiknað með að lenda í þessum ævintýrum. Ég hef nú lesið um það einvhers staðar að þegar fólk er ástfangið þá er það ekki með sjálfu sér (nokkurs konar geðveila eða þannig;)) Hann biðlar til hennar en...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband