Færsluflokkur: Ljóð
25.7.2006 | 07:57
Magni verður sjötti í röðinni með lagið Heroes (Bowie)
Að lesa fréttirnar yfir fyrsta kaffibolla dagsins er eins og að lesa ævintýri. Öskubuski ;) mun nú sýna á sér nýja hlið. Ég kvíði því ekki að Magni taki Bowie lag. Ég heillaðist af honum í rólegu lögunum og hef verið að bíða eftir því að hann tæki lag í...
Ljóð | Breytt s.d. kl. 09:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.7.2006 | 10:10
Magni tekur Plush með Stone Temple Pilots
Jæja, það verður nú aldeilis spennandi að sjá og heyra hvernig Magni tekur Plush en þetta er lag sem ætti að passa honum vel. Ég hef fulla trú á því að hann komist vel áfram í enn eitt skiptið. Ég sótti textann og skellti honum hér inn til gamans fyrir...
Ljóð | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku