Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Vefurinn

What The Bleep Do We Know?

Hefurðu séð myndina? Ég hef séð viðtöl við sérfræðinga á ólíkum sviðum sem eru að fjalla um efni myndarinnar. Einhver sagði mér um daginn að þessi mynd væri til á Íslandi en ég hef ekki fundið út hvar hún fæst. Umfjöllunarefni hennar er efni sem vísindi...

Enn eitt dæmið um vald neytenda

Neytendur ættu að sjá af því sem er að gerast á Pirate Bay að vald neytenda getur verið mikið. Hvort það dugir til þess að einkaleyfi verði afnumið og öllum sé frjálst að niðurhala efni á eftir að koma í ljós. Neytendur geta hins vegar haft áhrif þegar...

Forvitnin lokkar...

suma til að athuga enn frekar hvað er í gangi. Hvað rugludallar eru að senda svona og svona skilaboð. Ég vildi nota tækifærið og reyna að dra athygli fólks að þessum SMS boðum og vara við að fólk fari inn á umbeðnar síður. Þetta er alveg eins og með...

Hissa á því hvað fólk er lengi að fatta..

það að þegar þú ert með bannmerkingu þá eigi ekki að hringja í þig með alls konar auglýsingar og söluvörur. Við hjónin sáum þetta sem góðan valkost að losna við allt þetta áreiti og fá tækifæri til þess að leita eftir þjónustu og vörum sjálf þegar okkur...

Bíddu er ég ekki á réttum stað?

Mbl.is bleikur í dag ;) Þegar ég opnaði vefinn og ætlaði að gæða mér á nýjustu fréttunum þá greip vaninn í mig. Er ég ekki á réttum stað? Ég bakkaði um eina færslu og valdi aftur vefinn mbl.is og enn var hann bleikur.  Ég var búin að drekka Macchiatóinn...

Gott gæti orðið mun betra

Ég er mjög hrifin af mbl.is Þar get ég lesið fréttirnar þegar mér hentar. Viðmótið er þægilegt og fljótlegt að velja það sem ég legg áherslu á eða hef mestan áhuga á þá stundina. Það kemur því ekki á óvænta að heimsóknum á mbl.is hafi fjölgað.  Ég hef...

Ekki er allt sem sýnist

Ef að þig langar til þess að láta reyna á sjónskynjun þína þá er upplagt að skella sér hingað  Sjónin getur stundum gabbað okkur;) 

Big Five persónuleikaprófið ;)

"Big Five" stendur fyrir 5 grunngerðir persónuleika. Vaxandi áhugi hefur verið fyrir hugmyndinni síðustu 50 árin. Grunn persónuleikagerðirnar fimm eru Extroversion, Agreeableness, Conscientiousenss, Neuroticism og Openness. Ef að þú tekur prófið þá er...

Ætli verðið ráði ekki miklu?

Samkvæmt nýrri skýrslu um netgæði í OECD löndum sem nýsjálenska stofnunin InternetNZ hefur gert þá koma Íslendingar ekki vel út. Ég vil nota tækifærið og hrósa þeim sem sendu fréttina inn á mbl.is fyrir að hafa tengil með frekari upplýsingum með.´ Þetta...

« Fyrri síða

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband