Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
29.5.2006 | 17:55
Frítt fyrir alla í strætó og afnema skatta á reiðhjólum
Margt smátt gerir eitt stórt og maður líttu þér nær! Hver og einn getur auðvitað lagt sitt af mörkum til þess að draga úr gróðurhúsaáhrifum. En betur má ef duga skal. Hvað ef eftirfarandi væri sett í forgang? Frítt sé í strætó fyrir alla, og skilvirkara...
29.5.2006 | 17:17
Lífið heldur áfram
Ég fyllist stollti og aðdáun þegar ég fæ fregnir af fólki sem horfir til framtíðar, staðfast í trú sinni á batnandi líf. Ég vildi að ég gæti óskað þeim til hamingju auglitis til auglitis, með tár í augum dáist ég að þeim. Þetta eru sannkallaðir...
28.5.2006 | 12:19
Töff karakter
Angelía Jolie og Brad Pitt búin að eignast dóttur. Hlakka til að sjá MYNDINA af stúlkunni Væntanlega dýrasta mynd ever ;) Þau eru bæði uppáhaldsleikarar hjá mér og spennandi karakterar svona eins og við Jón og Gunna fáum tækifæri til þess að kynnast...
27.5.2006 | 11:57
Vantar vaxandi eftirvæntingu fast and free...
Kosningavökur ljósvakans færast nær mér og nær. Valkvíðinn er farinn og sú ákvörðun verið tekin að breyta út af vananum og mæta seint á kjörstað. Venjan er að fara eldsnemma og helst um leið og opnað er. Ég hef alltaf fylgst með úrslitunum og verið með...
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku