Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
20.6.2006 | 17:08
Síþreyta dánarorsök 32ja ára konu.
Fyrsta skráða tilfellið í heiminum þar sem síþreyta var dánarorsök. Móðir ungu konunnar hafði mikið reynt til að fá það staðfest að dóttir hennar ætti við líkamlegt vandamál að stríða frekar en sálrænt. Það varð henni því huggun gegn harmi að dánarosökin...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2006 | 16:45
Streita og of mikið kortisól sjaldan til bóta
Ég er ekki hissa á þessari niðurstöðu og það gleður mig að þetta hafi komið í ljós. Ófrjósemismál hafa nokkrum sinnum borist á góma í mínu lífi undanfarna áratugi. Ég veit um konur sem ekki hafa getað átt barn en hafa síðan ættleitt barn og orðið...
20.6.2006 | 15:35
Monkey Business
Monkey Business Ég var að lesa grein í New Scientist um rannsókn á hegðun Capuchin apa. Þegar kemur að peningamálum þá erum við og þeir meira og minna eins ;) Hagfræðingur og sálfræðingur unnu saman að rannsókninni og þeir segja að aparnir þekki góðan...
20.6.2006 | 12:40
Ætli honum hafi líkað maturinn?
Bangsi gæti alveg komið aftur í heimsókn ef honum hefur þótt haframjölið gott. Þar sem hann skemmdi ekkert nema krúsina semmjölið var í þá var hann látinn óáreittur og kláraði hann bara að gæða sér á haframjölinu og labbaði sig síðan út í skóg. Nokkrar...
20.6.2006 | 09:24
Hugsað upphátt
Peningar eru eitt sterkasta stjórnunarafl sem maðurinn stýrist af. Ég hef stundum velt því fyrir mér hvers vegna stjórnvöld nýta sér það ekki til að hvetja þjóðina til dæmis til hollari lífsstíls. Þegar ég las fréttina um að peningar fresti lífi og dauða...
19.6.2006 | 16:49
Allt jókst á vorönninni
Ég skráði mig í 100% nám í sálfræðinni + 5 einingar í trúarheimspeki samtals 20 einingar. Ég hef kynnst mörgum á lífsleiðinni og hef meðal annars tekið eftir því hve mikil áhrif trú einstaklingsins hefur á líf hans. Þegar ég var í Fjölbrautaskólanum í...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2006 | 10:23
Umræðan er sannarlega af hinu góða
Ég hef velt þessum mámlum fyrir mér, muninum á fjölbrautakerfinu og bekkjarkerfinu sem ég þekki ekki af persónulegri reynslu heldur eingöngu af þeim sem tjáð hafa tjáð sig við mig. Auðvitað er eðlilegt að smu kjarnafög liggi til grundvallar...
18.6.2006 | 20:53
Being there
Ég lifi meira í fortíðinni en nútíðinni þetta sumarið. Hef verið að lesa sögu fyrstu heimsspekinganna eins og ég hef nú bloggað um áður, er byrjuð að fara yfir námsefnið í tölfræði I sem ég var að læra í fyrra og þarf að fara í upptökupróf í núna í ágúst...
18.6.2006 | 20:27
Gaman hefði nú verið ef þau fjölguðu sér hér
Þau eru svo falleg aðmírálsfiðrildin. Það er synd að þau geti ekki fjölgað sér hér. Það skýrir auðvitað hvers vegna þau sjást sjáldan á Íslandi. Ég myndi nú frekar vilja að vespan gæti ekki fjölgað sér á Íslandi en alls konar skrautfiðrildi gætu það í...
18.6.2006 | 17:11
Lesa hraðar, lesa hraðar,hraðar, hraðar....
Sólarhringurinn er að verða llt of lítill. Þar sem áhugi minn snýst um hegðun og eðli mannsins þá er af nægu að taka. Alltaf þegar ég les fréttir sem á einhvern hátt tengjast lífsmöguleikum mannsins, vellíðan hans, velgengni, sársauka og sorgum þá...
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku