Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
12.7.2006 | 10:01
En hvað er hamingja?
Er það að una sáttur við sitt? Þá er líklegt að nægjusamir séu að jafnaði hamingjusamari en aðrir. Ef til vill er það svo einfalt. Ég held reyndar að einfaldleiki auki hamingju en hæfni í mannlegum samskiptum tel ég vega þungt. Þegar ég lít til baka yfir...
12.7.2006 | 09:44
Ég reyni að ímynda mér lífið án tölvu og netsambands
Því meira sem ég einbeiti mér að því því erfiðara verður það. Jújú ég gæti svo sem komist af í örfáa daga en ég nota tölvuna það mikið að það liggur við að hún fylgi mér hvert sem ég fer svona eins og Gsm síminn. Ég var fljót að tileinka mér tölvuna...
11.7.2006 | 17:32
Vel við hæfi að byrja þar
Það er um að gera að fá borgarbúa með í að týna upp rusl og fegra hverfið sitt. Mér líst vel á þessa hugmynd. Það þótti fréttnæmt þegar íbúi í vesturbænum rölti um hvrfið og týndi upp rusl, enda hef ég hvorki tekið til í nágrenninu né lengra frá mér nema...
11.7.2006 | 14:05
Hvernig ætli hann lesi sögurnar fyrir þau;)
Fyrst Johnny Depp skiptir um rödd eftir því hvaða persónuleika Barbie hefur þegar hann er að leika sér með börnunum sínum þá velti ég fyrir mér hvernig hann les sögur fyrir þau. Ætli hann leiki alla karakterana og þá að sjálfsöðgðu sitt með hverri...
11.7.2006 | 13:00
Þegar einn vandi leysist þá skapast annar
Komið er í ljós að hægt er að einrækta sáðfrumur úr stofnfumum fósturvísa. Þetta eru auðvitað góðar fréttir fyrir ófrjóa karlmenn en þarna skapast tækifæri fyrir þá til þess að eignast börn á "eðlilegan" hátt. En að nota stofnfrumur úr fósturvísi skapar...
10.7.2006 | 16:55
Mjórra mitti
Nú hefur komið í ljós að fylgni sé á milli ristilkrabbameins og kviðfitu. Ég hef alltaf heyrt að fitan sem karlmenn safna framan á sig sé hættulegri heilsunni en fita sem konur safna framan á sig. Hér er þessu öfugt farið. Hættan er meiri hjá konum en...
10.7.2006 | 08:49
Sumarsmellurinn
Er það ekki bara ljóst nú þegar að "sjóræninginn" verður sumarsmellu ársins. Ég veit ekki hvað menn voru að hugsa þegar þeim datt í huga að "súperman" mundi slá hann út ??? Ekkert smá sem ég hlakka til að drífa mig í bíó ;) ég horfði á fyrri myndina...
9.7.2006 | 23:25
How evil are you?
Var að koma úr heimsókn á síðu sem ég kíki reglulega inn á (fíkillinn) Þarna er skemmtileg samantekt um ýmsa kunnulega listamenn ;). áðan rakst ég einnig á linka neðarlega til vinstri á síðunni og ákvað að tékka nú á því hve evil ég væri, ég hef nú...
9.7.2006 | 16:09
Heima er best
Nú er ég að hvíla mig á sólinni ;) Mér finnst nú eiginlega hræðinlegt að þurfa þess þar sem að ég lærði á Vopnafirði hér um árið að dýrka sólina. En svona er lífið. Ég fæddist rauðhærð og er frekknótt í ofanálag þannig að húðin mín byrjar yfirleitt á því...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2006 | 11:12
Hefur þetta nokkurn tímann gerst áður ;)
Tuttugu og þrír umsækjendur um bæjarstjórastól og það ekki í einu af stærstu bæjum landsins. Þeir sem standa að hinu endanlega vali hafa sannarlega úr nógu að moða! Ég man ekki eftir öðru eins dæmi en þætti vænt um að vera minnt á það ef að slæða...
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku